21.2.2020 | 12:19
Galdrastafir og Græn Augu
Kennarin las fyrir okkur bókina Galdrastafir og græn augu eftir Önnu Heiðu Pálsdóttur. Hérna er hægt að lesa gagnrýni mína um bókina HÉRNA
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2020 | 11:49
Heimsálfurnar
Fyrir stuttu síðan var ég að læra um heimsálfurnar 7. Fyrst horfðum við á vídeó um heimsálfurnar og þýddum þau yfir á íslensku. Við fundum fleiri upplýsingar um þessar heimsálfur skrifuðum um þær. Ég byrjaði á Evrópu og skrifaði um England og Ítalíu og bjó til veggspjald. Ég skrifaði svo um Norður Ameríku í PowerPoint . Á meðan skrifaði Rómans hópfélagi minn um Asíu og Japan á blaði. Ég skrifaði svo um Ástralíu á blaði.
Svo byrjuðu við að vinna að kynningunni. Okkur gekk vel að kynna heimsálfurnar og ég bauð uppá flatböku/pizza.
Heimsálfurnar sem ég gerði voru Evrópa, Asía, Norður-Ameríka og Ástralía það tók mig og félagann minn 4-6 vikur að skrifa um allar 4 heimsálfurnar. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt verkefni til að vinn á með Rómans :)Hér geturðu séð verkefnin mín.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)